Ronda Rousey sigraði Bethe Correia um síðustu helgi eins og frægt er orðið. Nú hefur listamaðurinn azxd gert leirútgáfu af bardaganum.
Azxd hefur áður gert leirútgáfur af stórum bardögum í UFC. Listamaðurinn tók fyrir bardaga Conor McGregor og Chad Mendes og einnig bardaga Rousey og Cat Zingano.
Bethe Correia talaði niður til Rousey fyrir bardagann og lét illum látum í vigtuninni daginn fyrir bardagann. Það gerði ekkert nema reita Rousey til reiði og varaði hún næstu andstæðinga við að tala um fjölskyldu sína líkt og Correia gerði.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023