Neil Magny mætti á námskeið hjá Demian Maia nokkrum mánuðum eftir að hafa tapað fyrir honum
Neil Magny tapaði fyrir Demian Maia þann 1. ágúst síðastliðinn. Á dögunum mætti Neil Magny á námskeið hjá Maia aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa tapað fyrir honum. Continue Reading