0

Mynd: Stefan Struve með Demetrious Johnson

Hollendingurinn Stefan Struve mætir Antonio Rodrigo Nogueira í kvöld á UFC 190. Þessi skemmtilega mynd sýnir ótrúlegan stærðarmun á fluguvigtarmeistaranum og þungavigtarmanninum.

Stefan Struve er hávaxnasti bardagamaður í sögu UFC og er 213 cm á hæð. Á sama tíma er fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson með þeim lávöxnustu en hann er 160 cm á hæð.

Johnson er líkt og dvergvaxinn aðdáandi með hinum hávaxna Struve.

stefan struve demetrious Johnson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.