spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMagnús Ingi og Birgir Örn keppa í dag

Magnús Ingi og Birgir Örn keppa í dag

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Fyrsti dagurinn á Evrópumótinu í MMA fer fram í dag. Mótið fer fram í Prag og keppa þeir Birgir Örn og Magnús Ingi í dag.

Birgir Örn Tómasson keppir í öðrum bardaga dagsins en hann mætir Attila Cziffra frá Ungverjalandi. Magnús Ingi Ingvarsson á bardaga númer sex í dag en hann mætir Riyaad Pandy frá Suður-Afríku.

Báðir keppa þeir í veltivigt en það er eini flokkurinn sem byrjar í dag. Aðrir flokkar byrja síðar í vikunni en veltivigtin er sennilega stærsti flokkurinn. Bjarki Þór Pálsson tók gullið í fyrra í veltivigtinni eftir fimm bardaga á fjórum dögum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular