Nú þegar Chad Mendes er kominn í stað Jose Aldo í aðalbardaganum á UFC 189 er vert að rifja upp þetta skemmtilega viðtal. Þeir Chad Mendes og Conor McGregor mætast í aðalbardaganum á UFC 189.
Viðtalið fór fram í breska þættinum Beyond the Octagon þar sem Conor McGregor var gestur. Chad Mendes var einnig í þættinum í gegnum síma þar sem hann var staddur í Brasilíu en nokkrum dögum síðar mætti hann Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. McGregor og Mendes lentu í þessum skemmtilegu orðaskiptum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023