0

Michael Bisping útskýrir hvers vegna hann berst við Dan Henderson

UFC Sydney 127 Press ConferenceEins og við greindum frá á sunnudaginn verður fyrsta titilvörn Michael Bisping gegn Dan Henderson. Ekki eru allir sáttir með þá ákvörðun en Bisping hefur þó útskýrt ákvörðun sína.

Hinn 45 ára gamli Dan Henderson mun mæta Michael Bisping í haust. Þetta sagði Dana White eftir UFC 200 um helgina. Henderson er í 13. sæti styrkleikalistans og ekki beint talinn vera hæfur áskorandi í titilinn.

Henderson sigraði Bisping á UFC 100 með svakalegu rothöggi. Rothöggið er eitt það þekktasta í sögu UFC og nú þegar Bisping er meistari vill hann hefna fyrir eitt versta tap ferilsins.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.