spot_img
Saturday, March 1, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentMinningarmót Sigurðar Jóhanns

Minningarmót Sigurðar Jóhanns

Minningarmót um Sigurð Jóhannsson verður haldið í Mjölni 2. febrúar.

Sigurður Jóhann var öflugur iðkandi og virkur þátttakandi í glímustarfi Mjölnis. Hann féll fyrir eigin hendi þann 7. mars 2021 aðeins 18 ára gamall. Sigurður var bæði iðkandi og þjálfari og hlaut viðurkenningu sem iðkandi ársins 2017. Jóhann var einnig verulega virkur í björgunarsveitastarfi Ársæls en bæði Mjölnir og Ársæll stóðu heiðursvörð þegar Sigurður var jarðsunginn þann 19. mars 2021.

Mótið er fyrir börn og ungmenni á aldrinum 5 – 17 ára og rennur allur ágóði af mótinu til Sorgarmiðstöðvarinnar

Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Mjölnis.

Í hlekknum hér fyrir neðan má finna fallegt myndband sem Mjölnir framleiddi fyrir viðburðinn:

https://fb.watch/xsiOhEbKX2

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_imgspot_imgspot_imgspot_img

Mest Lesið