spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMögnuð stikla fyrir UFC 205 í New York

Mögnuð stikla fyrir UFC 205 í New York

UFC frumsýndi í gær frábæra stiklu fyrir UFC bardagakvöldið í New York í nóvember. UFC 205 verður eitt stærsta bardagakvöld allra tíma og er spennan orðin gríðarleg.

UFC 205 fer fram í Madison Square Garden í New York en þetta verður fyrsta bardagakvöld UFC í New York ríki síðan UFC 7 fór fram í september 1995.

Conor McGregor berst í aðalbardaga kvöldsins gegn Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið en tveir aðrir titilbardagar verða á dagskrá. Fyrsta titilvörn Tyron Woodley fer fram á kvöldinu en hann mætir Stephen Thompson. Þá mun Joanna Jedrzejczyk mæta Karolinu Kowalkiewicz um strávigtartitilinn.

https://www.youtube.com/watch?v=fIYJjDN921M

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular