0

Mynd: Röntgenmynd af handarbroti Michael McDonald

Michael McDonald sigraði Peter Ligier á Bellator 191 síðasta föstudagskvöld. Í bardaganum braut hann hönd sína og má sjá að brotið virðist vera ansi alvarlegt.

Michael McDonald barðist sinn fyrsta bardaga í Bellator um síðustu helgi en þessi 26 ára gamli bardagamaður samdi við Bellator fyrr á árinu. McDonald sigraði eftir dómaraákávörðun og vann allar þrjár loturnar.

McDonald hefur verið í meiðslavandræðum undanfarin ár og barðist ekkert árin 2014 og 2015. Handarmeiðsli og meiðsli á úlnlið héldu honum frá búrinu lengi vel en í bardaganum á föstudaginn braut hann á sér höndina aftur.

McDonald póstaði röntgenmynd af brotinu en höndin brotnaði í 2. lotu.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply