spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMynd: Samantekt á meiðslum Jose Aldo í UFC

Mynd: Samantekt á meiðslum Jose Aldo í UFC

Jose AldoEnn sem komið er hefur UFC ekki staðfest hvort bardagi Jose Aldo og Conor McGregor sé enn á dagskrá. Aldo er með brákað rifbein og vill berjast en óvíst er hvort honum verði af ósk sinni. Aldo hefur oft þurft að hætta við bardaga vegna meiðsla.

Á myndinni hér að neðan er búið að taka saman öll meiðsli Aldo í UFC. Ef Aldo dregur sig úr bardaganum á næstu dögum verður það í fimmta sinn sem það gerist í UFC. Bardaginn gegn McGregor, hvenær sem hann verður, verður hans áttundi í UFC.

aldo meiðsli

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular