Enn sem komið er hefur UFC ekki staðfest hvort bardagi Jose Aldo og Conor McGregor sé enn á dagskrá. Aldo er með brákað rifbein og vill berjast en óvíst er hvort honum verði af ósk sinni. Aldo hefur oft þurft að hætta við bardaga vegna meiðsla.
Á myndinni hér að neðan er búið að taka saman öll meiðsli Aldo í UFC. Ef Aldo dregur sig úr bardaganum á næstu dögum verður það í fimmta sinn sem það gerist í UFC. Bardaginn gegn McGregor, hvenær sem hann verður, verður hans áttundi í UFC.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023