0

Myndband: Alan Jouban fer í ísbað og í myndatöku í Malibu

Gunnar Nelson mætir Alan Jouban á laugardaginn á UFC bardagakvöldinu í London. UFC birti nýverið myndband sem sýnir aðeins á bakvið tjöldin hjá Alan Jouban.

Í myndbandinu fer Alan Jouban í ísbað og fer í myndatöku með syni sínum á Malibu. Jouban starfar sem fyrirsæta meðfram bardagaferlinum en þarna var sonurinn að taka sín fyrstu skref í þeim bransa.

Þetta er í annað sinn sem UFC birtir svona á bakvið tjöldin hjá Jouban fyrir bardagann en fyrra myndbandið má sjá hér. Nýjustu æfingadagbókina frá Jouban má svo sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.