spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Brjáluð fagnaðarlæti í Kamerún

Myndband: Brjáluð fagnaðarlæti í Kamerún

Francis Ngannou sigraði Stipe Miocic um helgina. Með sigrinum tryggði hann sér þungavigtartitilinn og var vel fagnað heima í Kamerún.

Francis Ngannou kemur frá Kamerún og var eðlilega mikið fagnað þegar hann kláraði Stipe Miocic með rothöggi í 2. lotu. Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust þegar hann kláraði bardagann.

„Fólkið er að fagna. Ég hringdi í mömmu en gat ekki talað við hana, það er ekki hægt að ná í neinn í Kamerún núna. Það er allt sturlað þar, það er ótrúlegt. Síðast [þegar ég mætti Stipe Miocic] voru sorgartár, það var slæmt en núna eru þetta gleðitár,“ sagði Ngannou á blaðamannafundinum eftir bardagann.

Myndband af fögnuðinum má sjá hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=1a2ogKGH8So
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular