spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Chan Sung Jung rotar Frankie Edgar

Myndband: Chan Sung Jung rotar Frankie Edgar

Chan Sung Jung mætir Brian Ortega á laugardaginn. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en hér rifjum við upp hans síðasta sigur.

Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, mætti Frankie Edgar þann 21. desember í fyrra. Bardaginn var á hans heimavelli í Suður-Kóreu og olli Jung aðdáendum sínum ekki vonbrigðum.

Jung rotaði Edgar strax í 1. lotu og mætir Brian Ortega á laugardaginn á bardagaeyjunni.

https://www.youtube.com/watch?v=1_RKgJFGpHY
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular