spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Conor McGregor talar um Rondu Rousey, æfingar með Fjallinu og fleira

Myndband: Conor McGregor talar um Rondu Rousey, æfingar með Fjallinu og fleira

Screen Shot 2015-12-03 at 17.23.38Líkt og Gunnar Nelson og Artem Lobov var Conor McGregor á sérstökum fjölmiðlahádegisverði í gær þar sem hann svaraði spurningum blaðamanna.

Conor McGregor mætir Jose Aldo á UFC 194 þann 12. desember. Á blaðamannafundinum í gær talaði McGregor um tap Rondu Rousey, USADA lyfjaeftirlitið, æfingar með Fjallinu Hafþóri Júlíusi og auðvitað um komandi bardaga gegn Jose Aldo.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular