0

Myndband: Conor McGregor talar um Rondu Rousey, æfingar með Fjallinu og fleira

Screen Shot 2015-12-03 at 17.23.38Líkt og Gunnar Nelson og Artem Lobov var Conor McGregor á sérstökum fjölmiðlahádegisverði í gær þar sem hann svaraði spurningum blaðamanna.

Conor McGregor mætir Jose Aldo á UFC 194 þann 12. desember. Á blaðamannafundinum í gær talaði McGregor um tap Rondu Rousey, USADA lyfjaeftirlitið, æfingar með Fjallinu Hafþóri Júlíusi og auðvitað um komandi bardaga gegn Jose Aldo.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.