0

Myndband: Heimildarþáttur um endurkomu GSP

Georges St. Pierre snýr aftur í búrið um næstu helgi eftir fjögurra ára hlé. UFC birti um helgina áhugaverðan heimildarþátt um endurkomu hans.

Georges St. Pierre (GSP) mætir Michael Bisping um millivigtartitil UFC í aðalbardaga kvöldsins á UFC 217. Bardagakvöldið fer fram í Madison Square Garden í New York og er um risaviðburð að ræða.

GSP var kóngurinn í veltivigt um árabil en eftir umdeildan sigur á Johny Hendricks í nóvember 2013 ákvað hann að láta beltið af hendi og taka sér pásu frá íþróttinni. Fyrr á þessu ári tilkynnti hann svo endurkomu sína.

GSP hefur langa og áhugaverða sögu að segja og er farið stuttlega yfir hana hér í þessum heimildarþætti.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.