spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Ískaldur Robbie Lawler um bardaga gegn Conor hefðu þeir mæst

Myndband: Ískaldur Robbie Lawler um bardaga gegn Conor hefðu þeir mæst

lawlerVeltivigtarmeistarinn Robbie Lawler kom með ískalt svar á dögunum er hann var spurður um hvernig bardagi milli hans og Conor McGregor hefði farið. Lawler sat ekki á svörunum og lofaði því að hann hefði tekið sál Conor ef þeir hefðu mæst.

Talið er að UFC hafi viljað setja saman þá Conor McGregor og Robbie Lawler í aðalbardagann á UFC 200 ef McGregor hefði unnið Nate Diaz í mars. Lawler gaf sitt mat á bardaga Diaz og McGregor.

Lawler sagði í kjölfarið að bardagi gegn McGregor myndi ekki fara vel fyrir Írann.

Það er eitthvað ískalt og kaldrifjað við hvernig Robbie Lawler segir þetta. Lawler mætir Tyron Woodley á UFC 201 í lok júlí.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular