Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeErlentMyndband: John Kavanagh í rökræðum um MMA

Myndband: John Kavanagh í rökræðum um MMA

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, var gestur í þættinum The Late Review í gærkvöldi þar sem rökrætt var um MMA.

John Kavanagh stóð sig afar vel í að svara undarlegum spurningum spyrils og annars gestsins. Það kom Kavanagh í opna skjöldu að hann skyldi vera einn á móti tveimur en kom með málefnaleg og góð svör. Umæðuna má sjá hér að neðan.


laterevie by LuisSuarezDiaz

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular