0

Myndband: John Kavanagh í rökræðum um MMA

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, var gestur í þættinum The Late Review í gærkvöldi þar sem rökrætt var um MMA.

John Kavanagh stóð sig afar vel í að svara undarlegum spurningum spyrils og annars gestsins. Það kom Kavanagh í opna skjöldu að hann skyldi vera einn á móti tveimur en kom með málefnaleg og góð svör. Umæðuna má sjá hér að neðan.


laterevie by LuisSuarezDiaz

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.