John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, var gestur í þættinum The Late Review í gærkvöldi þar sem rökrætt var um MMA.
John Kavanagh stóð sig afar vel í að svara undarlegum spurningum spyrils og annars gestsins. Það kom Kavanagh í opna skjöldu að hann skyldi vera einn á móti tveimur en kom með málefnaleg og góð svör. Umæðuna má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023