spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Nate Diaz í Conan O'Brien í gær

Myndband: Nate Diaz í Conan O’Brien í gær

Nate Diaz var gestur í spjallþætti Conan O’Brien í gærkvöldi. Þar ræddi hann um komandi bardaga gegn Conor McGregor þann 20. ágúst.

Nate Diaz stóð sig nokkuð vel í viðtalinu. Þeir Conan og Diaz ræddu um fyrri bardagann gegn Conor, Justin Bieber og komandi bardaga gegn Conor. Diaz kom vel út úr viðtalinu og blótaði aldrei. Skömmu áður hafði Diaz verið gestur á ESPN þar sem hann mátti auðvitað ekki heldur blóta. Hér er hann að setja dollara í blótkrukkuna..

nate diaz swear jar

Í viðtalinu birti Conan O’Brien myndbrot af Conor McGregor sem lét nokkur vel valin orð falla eins og sjá má að ofan. Allt viðtalið má svo sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular