0

Myndband: Skelfilegur skurður á sköflungi Gabriel Benitez

Þeir Gabriel Benitez og Omar Morales börðust á UFC bardagakvöldinu í Jacksonville í kvöld. Benitez fékk slæman skurð á sköflunginn um miðbik bardagans.

Omar Morales sigraði Gabriel Benitez í léttvigt fyrr í kvöld. Benitez sparkaði mikið með vinstri fæti og fékk skurð á sköflunginn í 2. lotu. Benitez hélt áfram að sparka með vinstri fæti og var skurðurinn verulega slæmur eftir bardagann.

UFC birti myndband af skurðinum í hægri endursýningu en við vörum við myndbandinu.

Benitez birti síðan mynd af skurðinum.

View this post on Instagram

Real power kick

A post shared by Gabriel Benitez (@moggly_benitez) on

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.