spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Tito Ortiz og Chael Sonnen í kjánalegu viðtali

Myndband: Tito Ortiz og Chael Sonnen í kjánalegu viðtali

Tito Ortiz og Chael Sonnen eigast við í Bellator á næsta ári. Á föstudaginn áttu þeir í smá orðaskiptum í skemmtilega kjánalegu viðtali.

„All I hear is gas coming out his ass…and it’s not his butt,“ sagði skáldið Tito Ortiz m.a. á föstudaginn við Chael Sonnen.

Bardagi þeirra verður aðalbardaginn á Bellator 170 þann 21. janúar. Bardaginn fer fram í léttþungavigt en þetta verður fyrsti bardagi Sonnen eftir að hafa lokið tveggja ára keppnisbanni sínu vegna steranotkunar.

Þessu magnaða viðtali, eða rökræðunum eins og Bellator kallaði þetta, lauk svo með því að Tito Ortiz kreisti Juicy Juice fernu og skaut þar létt á andstæðing sinn sem hefur oft verið á „djúsnum“.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular