Margar frábærar glímur fóru fram í dag en ein af þeim var glíma Péturs Jónassonar og Hjalta Andrésar. Glíman var úrslitaglíman í -77 kg flokki karla á Mjölnir Open 9.
Glíman var stutt en þrælskemmtileg milli tveggja skemmtilegar glímukappa. Báðir eru þeir með fjólublátt belti í BJJ og æfa í Mjölni. Sjón er sögu ríkari en hér er glíman!
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023