Friday, June 14, 2024
spot_img
HomeForsíðaÚrslit á Mjölnir Open 9

Úrslit á Mjölnir Open 9

Mjölnir Open 9

Mjölnir Open var haldið í níunda sinn í Mjölniskastalanum í dag. 87 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit dagsins.

Mjölnir var óumdeilanlegur sigurvegari mótsins og sigraði 8 af 9 flokkum dagsins. Úrslitin úr öllum flokkum mótsins má lesa hér að neðan.

Úrslitin

-60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC)

+60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir)
2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir)

-66 kg flokkur karla

1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir)
3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)

-77 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)
2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir)
3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir)
2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)
3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir)

-99 kg flokkur karla

1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir)

+99 kg flokkur karla

1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)
2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir)
3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir)
2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir)
3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular