0

Hver verður andstæðingur Gunnars á UFC 189?

Gunnar Nelson UFCStockholm2014-4

Eins og við greindum frá fyrr í kvöld er John Hathaway meiddur og getur ekki barist gegn Gunnari Nelson á UFC 189. Gunnar er án andstæðings sem stendur en hver gæti fyllt skarð Hathaway með svo skömmum fyrirvara? Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 nýgræðingar sem vert er að fylgjast með

alex garcia

UFC er duglegt að semja við efnilega bardagamenn og eru með marga unga og spennandi bardagamenn á sínum snærum. Föstudagstopplistinn þessa vikuna er helgaður þessum köppum. Við ætlum að skoða fimm bardagamenn sem eru tiltölulega nýjir í UFC (með tvo bardaga eða minna) en gætu komist langt á næstu árum. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 171: Hendricks vs. Lawler

UFC-171

Næsta laugardagskvöld fer UFC 171: Hendricks vs. Lawler fram í Dallas í Texas. Þetta verður óvenju stór viðburður því þetta kvöld verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í fyrsta sinn í sex ár. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að stilla á Stöð 2 Sport annað kvöld! Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC: Fight Night 33

UFC Fight Night: Hunt v Bigfoot

Um nýliðna helgi fór fram virkilega skemmtilegt UFC bardagakvöld í Brisbane í Ástralíu. Þar er skemmst frá því að segja að Mark Hunt og Antonio Silva áttust við í rosalegum bardaga og Shogun rotaði James Te Huna með svakalegum vinstri krók. Lesa meira