TUF 27 Finale úrslit
Úrslitakvöld 27. seríu The Ultimate Fighter fór fram í nótt. Tveir nýir TUF meistarar voru krýndir en þeir Israel Adesanya og Brad Tavares mættust í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Úrslitakvöld 27. seríu The Ultimate Fighter fór fram í nótt. Tveir nýir TUF meistarar voru krýndir en þeir Israel Adesanya og Brad Tavares mættust í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Lesa meira
Risabardaginn milli Jon Jones og Daniel Cormier fer fram annað kvöld á UFC 182. Af því tilefni fengum við Sleipnismanninn Björn Lúkas til að spá fyrir um úrslit bardaganna en Björn er afreksíþróttamaður í brasilísku jiu-jitsu, júdó og tækvondó. Lesa meira
Fyrsti UFC viðburðurinn í þrjár vikur fór fram í gær þar sem Ryan Bader og Ovince St. Preux mættust í aðalbardaga UFC Fight Night 47. Bardagakvöldið var þrælskemmtilegt og þá sérstaklega aðal hluti bardagakvöldsins. Lesa meira
Laugardagskvöldið 19. apríl er ellefti viðburður UFC á Fox sjónvarpsstöðinni. Bardagi Rafael dos Anjos gegn Khabib Nurmagomedov er hins vegar ekki á Fox sjónvarpsstöðinni heldur er hann síðasti upphitunarbardaginn og er hann sýndur á Fox Sports 1. Það verður að teljast ansi sérstakt enda gæti sigurvegarinn hér fengið næsta titilbardaga í léttvigtinni. Lesa meira
Á miðvikudagskvöldið fer fram UFC Fight Night 35: Rockhold vs. Philippou. Bardagarnir fara fram í Georgíufylki í Bandaríkjunum og munu hefjast seint annað kvöld og standa fram á aðfaranótt fimmtudagsins. Eins og með þessi Fight Night kvöld eru minni spámenn… Lesa meira