Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 219
UFC 219 fer fram í kvöld í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Holly Holm og Cyborg en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í nótt. Continue Reading
UFC 219 fer fram í kvöld í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Holly Holm og Cyborg en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í nótt. Continue Reading
Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Dominick Cruz, snýr aftur í desember. Þá mætir hann Jimmie Rivera á UFC 219 þann 30. desember. Continue Reading
UFC bardagasamtökin hafa verið iðin við að setja saman bardaga á dögunum og förum við hér yfir það helsta. Þó nokkrir bardagar hafa verið staðfestir á bardagakvöld í Oklahoma og á Nýja-Sjálandi. Continue Reading
Yfirferð okkar um alla þyngdarflokkana í UFC er nú nánast lokið. Kvennaflokkarnir tveir eru þeir einu sem eru eftir en í dag skoðum við stöðuna í strávigtinni. Continue Reading
UFC 185 fer tram í kvöld og er óhætt að segja að bardagakvöldið sé hlaðið stórum nöfnum. Að venju birta pennar MMA Frétta spá sína. Continue Reading
UFC 185 fer fram annað kvöld þar sem m.a. tveir titilbardagar fara fram. Bjarki Ómarsson sigraði Danny Randolph um síðustu helgi og spáir nú í spilin fyrir UFC 185. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags. Continue Reading
UFC 185 fer fram í Dallas annað kvöld. Þetta er langbesta bardagakvöld mánaðarins og kvöld sem minnir á gömlu UFC kvöldin sem voru drekkhlaðin af spennandi bardögum. Lítum yfir helstu ástæður til að missa ekki af þessu kvöldi. Continue Reading
MMA aðdáendur eru enn að jafna sig eftir 14 sekúndna neistaflug Rondu Rousey en það er komið að því að líta fram á við. Í mars eru til að mynda tvö UFC, eitt Bellator kvöld, eitt WSOF kvöld og eitt ONE FC kvöld. Besta bardagakvöld mánaðarins er án efa UFC 185 en fimm bardagar á því kvöldi komust á listann. Lítum á það helsta sem stendur upp úr. Continue Reading
Árið er senn á enda og á næstu dögum munum við útnefna bestu rothögg ársins, bestu uppgjafartök ársins, bestu bardaga ársins, bardagamenn ársins og svo stærstu fréttir ársins. Í dag rifjum við upp helstu fréttir á árinu sem er að líða. Continue Reading
Það var nóg um að vera um helgina en tvö UFC bardagakvöld fóru fram auk þess sem WSOF hélt stórt bardagakvöld. Junior dos Santos marði sigur á Stipe Miocic og Carla Esparza varð fyrsti strávigtarmeistari UFC. Continue Reading
Veislan heldur áfram fyrir MMA aðdáendur. Eftir tvo titilbardga síðustu helgi hefði mátt búast við pásu en þess í stað fáum við tvö UFC kvöld, bæði í kvöld og á morgun. Við lítum á það helsta sem fólk ætti ekki að missa af. Continue Reading
20. sería The Ultimate Fighter hefst í haust en að þessu sinni verður serían með breyttu sniði. Í fyrsta sinn í sögunni keppa einungis konur í seríunni en sigurvegarinn verður nýkrýndur meistari í strávigt kvenna. Continue Reading