0

Robbie Lawler meiddur – Rousey-Holm verður á UFC 193 í Ástralíu

rousey holm 2

Dana White tilkynnti í gærkvöldi að Robbie Lawler væri meiddur á þumalputta og gæti ekki barist á UFC 193 í nóvember. Bardagi hans gegn Condit hefur verið færður og verður bardagi Rondu Rousey og Holly Holm aðalbardaginn í Ástralíu. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2015

Eftir ruglaðan júlí mánuð tekur við talsvert rólegri ágúst. UFC heldur þrjú kvöld, eitt stórt núna um helgina og tvö önnur minni. Melvin Guillard berst sinn fyrsta bardaga í Bellator eftir að hafa verið sparkað úr UFC og WSOF en lítið verður um að vera í minni samböndum. Lesa meira

0

Spámaður helgarinnar: Brynjólfur Ingvarsson (UFC 190)

brynjólfur ingvarsson binni buff

UFC 190 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia um bantamvigtartitil kvenna. Sjö bardagar verða á aðalhluta bardagakvöldsins og fengum við Brynjólf Ingvarsson til að spá í spilin fyrir helgina Lesa meira