0

Bellator 145: Vengeance er í kvöld

bellator 145

Í kvöld verður Bellator með stórt baragakvöld þar sem nokkrir af allra bestu bardagamönnum samtakanna munu láta ljós sitt skína. Þema kvöldsins er, eins og nafnið ber með sér, hefnd,+ en þrír af fimm bardögum á aðalhluta kvöldsins eru milli manna sem hafa mæst áður. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagar ársins hingað til

johny-hendricks-robbie-lawler-ufc-1712

Nú þegar árið er rúmlega hálfnað er tilvalið að líta á fimm bestu bardaga ársins hingað til. Margir frábærir bardagar hafa litið dagsins ljós á þessu ári en þessir fimm standa upp úr. Lesa meira