Monday, May 27, 2024
HomeUncategorizedÚrslit og myndband af því besta frá Bellator 112

Úrslit og myndband af því besta frá Bellator 112


Bellator 112 fór fram þann í gær í Indíana. Bardagakvöldið var mjög gott og góð skemmtun í alla staði. Aðal bardagi kvöldsins var meistarinn Daniel Strauss gegn Pat Curran en bardaginn var frábær og einn af bardögum ársins þó lítið sé liðið af árinu.

Fyrsta umferð í veltivigtar útsláttarkeppni Bellator

Fjórir bardagar fóru fram í fyrstu umferð í gær. Hér eru úrslitin
Titilbardagi í veltivigtinni: Pat Curran sigraði Daniel Strauss með hengingu. Lota 5, 4:46.
Útsláttarkeppnin: Andrey Koreshkov sigraði Nah-Shon Burrel með höggum. Lota 1, 0:41.
Útsláttarkeppnin: Sam Oropeza sigraði Cristiano Souza með höggum. Lota 1. 3:07
Útsláttarkeppnin: Adam McDonough sigraði Jesse Juarez með dómaraúrskurði.

Aðrir bardagar kvöldsins

Útsláttarkeppnin: Nathan Coy sigraði Paul Bradley með dómaraúrskurði.
Veltivigt: Belal Muhammad sigraði A.J Matthews með dómaraúrskurði.
Fjaðurvigt: Darrion Caldwell sigraði Lance Surma með hengingu. Lotu 1, 0:50
Léttvigt: Derek Loffer sigraði Bobby Reardanz með dómaraúrskurði.
Umsamin vigt: Anthony Gomez sigraði Jason Guida með dómaraúrskurði.
Þungavigt: Daniel James sigraði Erick Correa með höggum. Lota 2, 4:30.

Ósýndur bardagi

Bamtavigt: Diego Marlon sigraði Rob Menigoz með hengingu. Lota 2, 3:10.
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular