0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í apríl 2016

jones dc 2

Mars mánuður var frekar rólegur fyrir MMA þrátt fyrir sturlað UFC 196. Apríl gefur aðeins í en UFC býður upp á þrjú misjafnlega spennandi kvöld á meðan Bellator heldur tvö bardagakvöld. Continue Reading

0

Úrslit og myndband af því besta frá Bellator 112

bellator112

Bellator 112 fór fram þann í gær í Indíana. Bardagakvöldið var mjög gott og góð skemmtun í alla staði. Aðal bardagi kvöldsins var meistarinn Daniel Strauss gegn Pat Curran en bardaginn var frábær og einn af bardögum ársins þó lítið sé liðið af árinu. Continue Reading