Staðan: Strávigt kvenna (115 pund)
Yfirferð okkar um alla þyngdarflokkana í UFC er nú nánast lokið. Kvennaflokkarnir tveir eru þeir einu sem eru eftir en í dag skoðum við stöðuna í strávigtinni. Continue Reading
Yfirferð okkar um alla þyngdarflokkana í UFC er nú nánast lokið. Kvennaflokkarnir tveir eru þeir einu sem eru eftir en í dag skoðum við stöðuna í strávigtinni. Continue Reading
UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia. Hér birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir bardagana í kvöld. Continue Reading
Eftir ruglaðan júlí mánuð tekur við talsvert rólegri ágúst. UFC heldur þrjú kvöld, eitt stórt núna um helgina og tvö önnur minni. Melvin Guillard berst sinn fyrsta bardaga í Bellator eftir að hafa verið sparkað úr UFC og WSOF en lítið verður um að vera í minni samböndum. Continue Reading
UFC 190 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia um bantamvigtartitil kvenna. Sjö bardagar verða á aðalhluta bardagakvöldsins og fengum við Brynjólf Ingvarsson til að spá í spilin fyrir helgina Continue Reading
Vinsældir MMA kvenna hafa rokið upp undanfarin misseri og á Ronda Rousey stóran þátt í því. Það er alltaf erfitt að ákvarða hvaða bardagamenn eru bestir hverju sinni og er hægt að rökræða endalaust hverjir séu bestir. Hér kíkjum við á fimm bestu bardagakonurnar að okkar mati. Continue Reading