Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on FOX: Lawler vs. Dos Anjos
UFC heldur ágætis bardagakvöld í Winnipeg í Kanada í kvöld. Hér skulum við líta á það áhugaverðasta sem um er að vera á bardagakvöldinu. Lesa meira
UFC heldur ágætis bardagakvöld í Winnipeg í Kanada í kvöld. Hér skulum við líta á það áhugaverðasta sem um er að vera á bardagakvöldinu. Lesa meira
Norðmaðurinn Emil Weber Meek var stoppaður í tollinum í Kanada á leið sinni heim til Noregs. Meek ferðaðist með öxi til Kanada en komst ekki með hana aftur heim. Lesa meira
Norðmaðurinn Emil Weber Meek neyddist til að snyrta skeggið sitt í dag fyrir bardagann gegn Jordan Mein í kvöld. Íþróttasamband Ontario krafðist þess að skeggið yrði snyrt. Lesa meira
UFC 206 fer fram í kvöld þar sem Max Holloway mætir Anthony Pettis í aðalbardaga kvöldsins. Spámaður helgarinnar er Alexander Jarl. Lesa meira
Tveir bardagamenn á besta aldri hafa lagt hanskana á hilluna á einni viku. Hinn 25 ára Jordan Mein tilkynnti í gær að hann væri hættur. Lesa meira
UFC 183 fer fram í kvöld en þeir Anderson Silva og Nick Diaz mætast í aðalbardaganum. Fimm frábærir bardagar eru á dagskrá og ljóst að bardagakvöldið verði mjög spennandi. Pennar MMA Frétta eru ósammála um hver fari með sigur af hólmi í fyrstu fjórum bardögunum. Lesa meira
Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Inga Birna Ársælsdóttir, þjálfari í Mjölni. Inga hefur mikinn áhuga á MMA en auk þess að kenna í Mjölni er hún í Keppnisliði Mjölnis. Inga birtir hér spá sína fyrir UFC 183. Lesa meira
Það var mikið um frábær tilþrif um helgina enda tvö UFC bardagakvöld á laugardaginn. Annað bardagakvöldið fór fram í Macau í Kína á meðan hitt fór fram í Oklahoma í Bandaríkjunum. Lesa meira
Fyrir unnendur bardagaíþrótta sem hafa ekki áhuga á menningarnótt og öllu sem því fylgir eru nokkuð góðir valmöguleikar í boði. Það eru hvorki meira né minna en tvö UFC bardagakvöld í dag. Lesa meira
Í undirbúning fyrir næsta bardaga Gunnars Nelson hefur MMA fréttir lagt á ráðin að taka út hvaða veltivigtarmenn eru til taks til að mæta okkar manni. Ekkert hefur verið ákveðið í þessum efnum hver muni mæta honum eða hvenær,… Lesa meira