Hatar UFC Jake Ellenberger?
Jake Ellenberger hefur ekki vegnað neitt sérstaklega vel í síðustu bardögum. Þegar bardagaferill hans er skoðaður mætti halda að UFC sé í nöp við hann. Continue Reading
Jake Ellenberger hefur ekki vegnað neitt sérstaklega vel í síðustu bardögum. Þegar bardagaferill hans er skoðaður mætti halda að UFC sé í nöp við hann. Continue Reading
Við höldum áfram að gera upp árið og skoðum nú bestu uppgjafartök ársins. Í ár sáum við mörg glæsileg tilþrif í gólfinu og var valið ekki auðvelt. Continue Reading
UFC Fight Night 62 fór fram í Brasilíu um helgina. Það var lítið um stór nöfn á boðstólnum en nokkrir bardagar stóðu upp sem er vert að ræða í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Maia vs. LaFlare í Brasilíu. Meiðsli hafa breytt bardagakvöldinu verulega en engu að síður eru þar nokkrir áhugaverðir bardagar. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að kíkja á bardagana. Continue Reading
Í kvöld fer UFC 184 fram þar sem þær Ronda Rousey og Cat Zingano eigast við í aðalbardaga kvöldsins. Eins og vanalega birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir bardagakvöldið. Continue Reading
Á laugardagskvöldið fer fram UFC 184 í Los Angeles. Upphaflega áttu að vera tveir titilbardagar þetta kvöld en bardaga Chris Weidman og Vitor Belfort var frestað svo konurnar fá að njóta athyglinnar nánast óskipt. Continue Reading
UFC 184 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mun verja titil sinn gegn Cat Zingano. Við fengum Ágústu Evu Erlendsdóttur til að spá fyrir um úrslit aðalhluta bardagakvöldsins. Continue Reading
Febrúar er sorglega lélegur í samanburði við þá veislu sem MMA aðdáendur fengu í desember og janúar. Það eru þó nokkrir áhugaverðir bardagar til að stytta okkur stundir. Fyrir utan þrjú UFC kvöld verða tvö Bellator og eitt WSOF kvöld í Kanada. Continue Reading
Aðeins tveir dagar eru síðan Gunnar Nelson sigraði Omari Akhedov en hverjum gæti Gunnar mætt næst? Gunnar hefur sagt að hann vilji berjast á Dublin bardagakvöldinu þann 19. júlí og verður að teljast ansi líklegt að Gunnar verði þar. Continue Reading