4 bardagamenn hættu um síðustu helgi – hver er líklegastur til að snúa aftur?
Um síðustu helgi lögðu fjórir bardagamenn hanskana á hilluna. Munu einhverjir af þeim snúa aftur í búrið eins og er svo algengt? Continue Reading
Um síðustu helgi lögðu fjórir bardagamenn hanskana á hilluna. Munu einhverjir af þeim snúa aftur í búrið eins og er svo algengt? Continue Reading
Það var ekki bara UFC sem fór fram í gær. Bellator 199 fór fram í Kaliforníu og þá var einn besti boxari heims að störfum í New York. Continue Reading
Bellator og BAMMA héldu sameiginlegt bardagakvöld í The 3Arena í Dublin í gær. Kvöldið var óformlega kallað Bammator og mátti þar sjá nokkur fín tilþrif. Continue Reading
Apríl mánuður var nokkuð skemmtilegur en nú fer að hitna í kolunum. Maí mánuður hefur upp á mikið að bjóða og markar upphafið af syrpu sem endar með UFC 200 í sumar. Continue Reading
Það mátti sjá mörg glæsileg tilþrif í Rizin FF í morgun. Hér má sjá það King Mo, Kron Gracie og Gabi Garcia berjast sína bardaga í morgun. Continue Reading
Seinni viðburði Rizin FF var að ljúka þar sem Fedor Emelianenko sigraði Jaideep Sing nokkuð auðveldlega og King Mo sigraði 8-manna útsláttarkeppnina. Continue Reading
Bellator hirðir sviðsljósið þessa helgi í fjarveru UFC. Í samstarfi við Glory verður sett á svið 20 bardaga kvöld með bæði MMA og sparkbox bardögum. Kvöldið hefur upp á ýmislegt áhugavert að bjóða, lítum yfir það helsta. Continue Reading
Eftir nokkuð rólegan ágúst mánuð tekur við þokkalegur september sem hefur upp á ýmislegt að bjóða frá öllum helstu MMA samböndunum. Continue Reading
Á meðan Mark Hunt og Fabricio Werdum reyndu að rota hvorn annan í Mexíkó um síðustu helgi var ýmislegt annað um að vera í MMA heiminum. Bæði Bellator og WSOF voru með stór kvöld á þeirra mælikvarða með nokkrum bardögum sem var vert að veita athygli. Continue Reading
Um nýliðna helgi hélt Bellator sitt fyrsta PPV (e. pay per view) bardagakvöld. King Mo og Rampage áttust við í aðalbardaga kvöldsins en Tito Ortiz, Michael Chandler og Michael Page börðust einnig þetta kvöld. Continue Reading
Maí er aðeins rólegri mánuður en apríl í MMA heiminum en það eru engu að síður nokkrir mjög spennandi bardagar framundan. Það eru þrjú UFC kvöld og stórt Bellator kvöld (PPV) sem mun setja svip sinn á mánuðinn. Lítum á þetta. Continue Reading