1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2014

lawler brown

Júní var ágætur mánuður fyrir MMA en það var lítið um stóra bardaga. Júlí er hins vegar drekkhlaðinn, svo hlaðinn að Conor McGregor komst ekki hærra en í fjórða sæti á listanum. Fyrir utan UFC er lítið um að vera, það er eitt WSOF kvöld og eitt Bellator kvöld. Svo er einhver náungi sem heitir Gunnar Nelson að berjast. Lesa meira

Einhenti bardagamaðurinn Nick Newell

bebb7ad0ewell_large

Nick Newell er 27 ára bardagamaður með bardagaskorið 11-0 og hefur aðeins einn bardagi með honum farið í dómaraákvörðun. Það er þó ekki bardagaskorið hans sem stendur upp úr hjá honum heldur fæðingargalli hans. Á Newell vantar nefnilega neðri hlutann af vinstri höndinni en vinstri höndin endar rétt fyrir neðan olnboga. Lesa meira