Hinn 51 árs gamli Renzo Gracie með hengingu í ONE – Garry Tonon einnig með sigur
One Championship var með bardagakvöld á Filippseyjum í dag. Gamla kempan Renzo Gracie snéri aftur í búrið eftir átta ára fjarveru og kláraði bardaga sinn í 2. lotu. Continue Reading