0

Goðsögnin: Evan Tanner

evantanner-godsogn

Evan Tanner er með eftirminnilegri persónum þegar litið er yfir sögu MMA. Hann setti svip sinn á íþróttina og á skilið að vera viðurkenndur sem goðsögn. Hann átti góða sigra í Pancrase og vann titilinn í millivigt í UFC. Hann lést því miður aðeins 37 ára gamall eftir að hafa ofþornað einn á ferð í eyðimörk árið 2008. Minnumst hans í dag. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 slasaðir sigurvegarar

UFC Fight Night: McGregor v Holloway

Það er ekkert grín að keppa í blönduðum bardagalistum – það þarf að þola sársauka til að berjast og það er nokkuð sem bardagamenn þurfa að venjast. Hversu oft höfum við séð bardagamann sárþjáðan en ná samt að knýja fram sigur? Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap

chuck liddell rampage

Föstudagstopplisti vikunnar er kominn á sinn stað. Í dag skoðum við fimm bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap. Slæm töp geta setið lengi í mönnum og fjarlægt allt sjálfstraust og hreinlega breytt bardagamönnum. Hér eru nokkur dæmi um bardagamenn sem virðast aldrei hafa náð sér eftir töp. Lesa meira