0

Áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2019

cejudo dillashaw

Gleðilegt nýtt ár! UFC fer rólega af stað eftir stórt kvöld í Los Angeles. Janúar hefði verið fínn mánuður ef UFC 233 hefði ekki verið aflýst en þar sem það gerðist verður bara eitt UFC kvöld og eitt Bellator kvöld í janúar. Listinn þennan mánuðinn verður því helmingi styttri en venjulega. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í október 2018

Khabib-Nurmagomedov-vs-Conor-McGregor

Þá er loksins komið að því, eins og Gandalfur sagði svo eftirminnilega „The great battle of our time“. Ef allt gengur að óskum mætast Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í búrinu eftir fáeina daga. Það er ýmislegt annað í boði í október en í raun snýst þessi mánuður bara um þennan epíska viðburð. Rennum samt yfir topp tíu, svona til málamynda. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 99 og 100

gegard-mousasi

Um helgina fóru fram tvö bardagakvöld – eitt í Norður-Írlandi og eitt í Brasilíu. Nokkrir áhugaverðir bardagar voru á dagskrá og skemmtileg tilþrif áttu sér stað. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC kvöld helgarinnar

mousasi-hall

Núna um helgina fara fram tvö UFC kvöld af minni gerðinni í Belfast á Norður-Írlandi og í Sao Paulo í Brasilíu. Það eru engir súperbardagar þessi kvöld en það er samt eitt og annað sem er þess virði að kíkja á. Hér kemur það helsta. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Arlovski vs. Barnett

barnett

Um helgina fór fram lítið bardagaköld í Þýskalandi. Aðalbardagi kvöldsins var umleikinnn nostalgíu fyrir gamalgróna MMA aðdáendur en gerði gott. Bardaginn var fjörugur og skemmti áhorfendum í Barclayard höllinni og heima í stofu. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on Fox: Johnson vs. Bader

ryan bader anthony johnson

UFC on Fox 18 bardagakvöldið fór fram á laugardaginn og höfðu bardagaaðdáendur eflaust nóg að tala um eftir bardagana. Ryan Bader, Ben Rothwell og Sage Northcutt koma allir fyrir í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading