0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 190

UFC190-FOXSPORTS-16×9

UFC er alveg sama þó Verslunarmannahelgin standi yfir um þessar mundir og fer UFC 190 fram annað kvöld. Þar mætir Ronda Rousey hinni brasilísku Bethe Correia og gamlar goðsagnir snúa aftur. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 43 og 44

swanson

Á laugardagskvöldið fóru fram tvö UFC kvöld í minni kantinum. Annað fór fram í Nýja Sjálandi en hitt bardagakvöldið fór fram í Bandaríkjunum. Í heildina var þetta 21 bardagi á einu kvöldi sem er í það mesta, meira að segja fyrir hörðustu aðdáendur. Förum yfir það helsta. Lesa meira

0

Veðbankarnir – UFC Fight Night 40: Silva gegn Brown

brown

UFC Fight Night 40 er næsta laugardagskvöld fyrir þá sem vilja skipta um gír eftir Eurovision. Vefsíðan Betsson.com býður upp á að veðja á bardagana en við lítum hér á hvort einhver góð tækifæri Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC: Fight Night 33

UFC Fight Night: Hunt v Bigfoot

Um nýliðna helgi fór fram virkilega skemmtilegt UFC bardagakvöld í Brisbane í Ástralíu. Þar er skemmst frá því að segja að Mark Hunt og Antonio Silva áttust við í rosalegum bardaga og Shogun rotaði James Te Huna með svakalegum vinstri krók. Lesa meira

0

Upphitun fyrir UFC Fight Night 33: Hunt vs. Bigfoot (fyrsti hluti)

hunt vs silva

Næsta föstudagskvöld fer fram UFC kvöld í Ástralíu, nánara tiltekið í Brisbane, Queensland, þar sem búa um 2,2 milljónir manna. Aðal bardaginn er á milli tveggja trölla, Mark Hunt og Antonio “Bigfoot” Silva. Fyrr um kvöldið eru hins vegar nokkrir áhugaverðir bardagar sem er vel þess virði að kíkja á. Við förum yfir þá fyrstu hér. Lesa meira