Tyron Woodley mætir Darren Till á UFC 228
Darren Till er kominn með titilbardaga! Till mætir veltivigtarmeistaranum Tyron Woodley á UFC 228 þann 8. september. Lesa meira
Darren Till er kominn með titilbardaga! Till mætir veltivigtarmeistaranum Tyron Woodley á UFC 228 þann 8. september. Lesa meira
Max Holloway virðist vera á batavegi eftir að hann þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Brian Ortega fyrr í mánuðinum. Holloway er enn í rannsóknum og óvíst er hvenær hann getur barist aftur. Lesa meira
Stipe Miocic er afar ósáttur með að Brock Lesnar fái næsta titilbardaga í þungavigt UFC. Miocic telur sig eiga inni annað tækifæri á beltinu eftir að hafa verið sigursælasti þungavigtarmeistarinn í sögu UFC. Lesa meira
Daniel Cormier var gestur hjá Conan O’Brien í vikunni. Cormier tókst þar með að enda hálfgerða bölvun sem virtist ríkja hjá þeim bardagamönnum sem mættu í þátt hans. Lesa meira
Francis Ngannou átti einfaldlega hræðilega frammistöðu um síðustu helgi í leiðinlegum bardaga gegn Derrick Lewis. Ngannou sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann baðst afsökunar á frammistöðu sinni á laugardaginn. Lesa meira
UFC 226 fór fram um síðustu helgi en bardagakvöldið var eitt það stærsta á árinu. Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með frábærum sigri á Stipe Miocic og er nú ríkjandi meistari í tveimur þyngdarflokkum í UFC. Lesa meira
Daniel Cormier var hæstánægður með sigurinn á Stipe Miocic. Cormier er meðal bestu í sögunni með sigrinum og er spenntur fyrir mögulegum bardaga gegn Brock Lesnar. Lesa meira
Daniel Cormier rotaði Stipe Miocic í gær í aðalbardaga kvöldsins á UFC 226. Eftir bardagann skoraði hann á Brock Lesnar og varð uppákoman öll sú vandræðalegasta. Lesa meira
UFC 226 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Stipe Miocic og Daniel Cormier en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC 226 fer fram í kvöld en líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Það er svo sannarlega hátíð í kvöld þegar UFC 226 fer fram í Las Vegas. Hér ber að líta á bardagana í kvöld og hvenær þeir byrja. Lesa meira
UFC 226 fer fram í kvöld en um er að ræða eitt stærsta bardagakvöld ársins. Af nógu er að taka í leit að ástæðum til að horfa og væri hægt að telja fram ansi margar ástæður til að horfa í kvöld. Lesa meira
Vigtunin fyrir UFC 226 gekk vel í dag. Allir bardagamenn nema einn náðu vigt en það sem vakti mestu athyglina var þyngd Daniel Cormier. Lesa meira
Blaðamannafundurinn fyrir UFC 226 fór fram í gærkvöldi. Þar féll Daniel Cormier niður og haltraði hann af sviðinu í kjölfarið. Lesa meira