0

Hvenær byrjar UFC 226?

Það er svo sannarlega hátíð í kvöld þegar UFC 226 fer fram í Las Vegas. Hér ber að líta á bardagana í kvöld og hvenær þeir byrja.

Þeir Stipe Miocic og Daniel Cormier mætast í aðalbardaga kvöldsins þar sem þungavigtartitillinn verður í húfi. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23 í kvöld á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Titilbardagi í þungavigt: Stipe Miocic gegnDaniel Cormier
Þungavigt: Francis Ngannou gegn Derrick Lewis
Veltivigt: Paul Felder gegn Mike Perry
Hentivigt (157,5 pund): Michael Chiesa gegn Anthony Pettis
Léttþungavigt: Gökhan Saki gegn Khalil Rountree Jr.

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Millivigt: Uriah Hall gegn Paulo Costa
Bantamvigt: Raphael Assunção gegn Rob Font
Léttvigt: Lando Vannata gegnDrakkar Klose
Veltivigt: Curtis Millender gegn Max Griffin

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23)

Léttvigt: Dan Hooker gegn Gilbert Burns
Strávigt kvenna: Jamie Moylegegn Emily Whitmire

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.