Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 í gærkvöldi. Gunnar sigraði með uppgjafartaki og er núna með flesta sigra í sögu veltivigtarinnar eftir uppgjafartök. Continue Reading
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 í gærkvöldi. Gunnar sigraði með uppgjafartaki og er núna með flesta sigra í sögu veltivigtarinnar eftir uppgjafartök. Continue Reading
Gunnar Nelson var ekki lengi að afgreiða Bryan Barberena á UFC 286. Gunnar kláraði Barberena með armlás í 1. lotu. Continue Reading
Á laugardagskvöld stígur Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst við hinn fjöruga Bryan ‘Bam Bam’ Barberena sem á aldrei leiðinlegan bardaga. Þrátt fyrir að vera með mjög ólíka stíla á hvorugur þeirra leiðinlegan bardaga og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í búrinu. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á laugardaginn á UFC 286. Gunnar býst við skemmtilegum og spennandi bardaga. Continue Reading