0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2016

luke rockhold

Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Lesa meira

2

Spámaður helgarinnar: Hrólfur Ólafsson (UFC 193)

hrólfur ólafsson

Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Hrólfur Ólafsson. Hrólfur er einn af átta Íslendingum sem keppir á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA í næstu viku. Að hans mati er Holly Holm ekki tilbúin í Rondu Rousey. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í nóvember 2015

RR

Það bíða allir eftir desember en það verður nóg um að vera í millitíðinni. Nóvember er drekkhlaðinn af bardögum svo allir ættu að geta fundið eitthvað til að hlakka til. Lesa meira

0

Robbie Lawler meiddur – Rousey-Holm verður á UFC 193 í Ástralíu

rousey holm 2

Dana White tilkynnti í gærkvöldi að Robbie Lawler væri meiddur á þumalputta og gæti ekki barist á UFC 193 í nóvember. Bardagi hans gegn Condit hefur verið færður og verður bardagi Rondu Rousey og Holly Holm aðalbardaginn í Ástralíu. Lesa meira