Saturday, May 18, 2024
HomeForsíðaTap hjá Dagmar í fyrstu lotu

Tap hjá Dagmar í fyrstu lotu

Dagmar HrundDagmar Hrund Sigurleifsdóttir keppti sinn fyrsta MMA bardaga á Evrópumótinu nú í morgun og tapaði því miður.

Dagmar mætti Anette Österberg frá Finnlandi en bardaginn fór fram í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu og er úr leik á mótinu í ár.

Næstur af Íslendingunum er Magnús Ingi Ingvarsson en hann keppir sinn þriðja bardaga á þremur dögum síðar í dag.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular