0

Tappvarpið #101: UFC 253 upphitun

UFC 253 fer fram á laugardaginn þar sem Israel Adesanya mætir Paulo Costa. Hitað var upp fyrir bardagakvöldið í 101. þætti Tappvarpsins.

Pétur Marinó, Bjarki Ómarsson og Halldór Halldórsson fjölluðu um komandi bardagakvöld og skemmtilegt bardagakvöld síðustu helgar.

Það voru mikið af góðum bardögum síðustu helgi og verða tveir risastórir bardagar á dagskrá núna um helgina sem voru til umfjöllunar í þættinum.

  • Áhugalaus Tyron Woodley
  • Hversu langt er Colby Covington tilbúinn að ganga til að vekja á sér athygli?
  • Stórstjarnan Khamzat Chimaev
  • Megrunarkúr Paulo Costa
  • Skuggaleg rútína Jan Blachowicz

Umfjöllun um UFC 253 hefst eftir um það bil 30 mínútur.

Hlusta má á þáttinn á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsþjónustum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.