spot_img
Sunday, November 24, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #110: Á Gunni í hættu á að vera hent úr UFC...

Tappvarpið #110: Á Gunni í hættu á að vera hent úr UFC og UFC 256 upphitun

UFC er að taka til hjá sér og munu 60-80 bardagamenn vera leystir undan samningi á næstu dögum. UFC 256 fer síðan fram um helgina og voru þessi málefni helst á baugi í nýjasta Tappvarpinu.

Yoel Romero var leystir undan samningi við UFC um helgina og munu fleiri bardagamenn fylgja í kjölfarið. Gunnar Nelson hefur ekki barist í meira en ár og er spurning hvort hann sé í hættu á að lenda í tiltekt UFC. Þetta og fleira var rætt í Tappvarpinu:

-Sögustund
-Boom trillan
-UFC losar sig við Yoel Romero
-Tiltektardagur hjá UFC; á Gunni í hættu á að vera leystur undan samningi?
-Figueiredo verður bardagamaður ársins með sigri á laugardaginn
-Nær Figueiredo vigt?
-Er Tony Ferguson ennþá topp bardagamaður?
-Jack Hermansson sveik Halldór
-OSP vondur marsipanmoli um helgina
-Helstu fréttir

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular