spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #136: Nýr andstæðingur fyrir Gunnar og UFC 272 uppgjör

Tappvarpið #136: Nýr andstæðingur fyrir Gunnar og UFC 272 uppgjör

Það er kominn nýr andstæðingur fyrir Gunnar Nelson og sá heitir Takashi Sato. Við fórum vel yfir þennan nýja andstæðing í 136. þætti Tappvarpsins og gerðum auðvitað UFC 272 upp.

Þeir Brynjólfur Ingvarsson og Sveinn Lárus Hjartarson mættu í Tappvarpið ásamt Pétri Marinó. Helstu málefni:

-Betri eða verri andstæðingur fyrir Gunnar?
-Colby gerði það sem allir vissu að hann myndi gera
-Jorge nýtti ekki tækifærin
-Colby fær engan PPV bónus, til hvers þá að vera fáviti?
-Masvidal eltir peningabardagana
-Af hverju þurfti RDA gegn Moicano að vera fimm lotur?
-Alex Oliviera aldrei betri! en tapaði samt

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular