spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 15. þáttur: Bjarki Ómars og UFC 202 umræða

Tappvarpið 15. þáttur: Bjarki Ómars og UFC 202 umræða

tappvarpið bjarki omarsBjarki Ómarsson (7-4) kíkti í heimsókn í 15. þætti Tappvarpsins og var tekin góð umræða um UFC 202, bardagaferil hans Bjarka og margt fleira.

Þeir Nate Diaz og Conor McGregor mætast á UFC 202 og fórum við vel yfir bardagakvöldið. Bjarki gat gefið okkur góða innsýn í hvernig það er að mæta Conor McGregor í búrinu enda hefur hann æft með honum. Bjarki sigraði nýverið sinn ellefta bardaga á ferlinum og var gaman að fræðast nánar um bardagaferil hans.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular