spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 38. þáttur: Upphitun fyrir bardagahelgina með Bjarka Þór og Bjarka Ómars

Tappvarpið 38. þáttur: Upphitun fyrir bardagahelgina með Bjarka Þór og Bjarka Ómars

Stærsta bardagahelgi Íslandssögunnar er núna um helgina. Til að hita almennilega upp fyrir bardagana fengum við bardagamennina Bjarka Þór Pálsson og Bjarka Ómarsson.

Það verður alvöru íslensk bardagaveisla um helgina þegar færasta bardagafólk þjóðarinnar keppir. Gunnar Nelson mætir Santiago Ponzinibbio í aðalbardaga bardagakvöldsins í Skotlandi á sunnudaginn. Á laugardaginn keppir svo Sunna Rannveig Davíðsdóttir við Kelly D’Angelo á Invicta bardagakvöldinu í Kansas.

Bjarki Þór mun ferðast með Sunnu til Kansas og vera í horninu hjá henni ásamt Árna Ísakssyni. Þeir Bjarki og Bjarki Þór veittu okkur góða innsýn í æfingabúðirnar hjá þeim Sunnu og Gunna.

Þáttinn má hlusta á hér að neðan og í hlaðvarpsþjónustu iTunes.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular